27.05.2020
Hreinsunardagur fjölskyldunnar í okkar fögru þorpum verður að þessu sinni n.k. laugardag 30.maí. Allir sem vettlingi geta valdið eru hvattir til að mæta stundvíslega.
Hreinsunardagur fjölskyldunnar í okkar fögru þorpum