Við embætti lögreglustjórans á Húsavík er laus til umsóknar staða lögreglumanns með starfsstöð á Þórshöfn. Ríkislögreglustjóri skipar í stöðuna frá og með 1. desember 2013.
Í dag afhenti Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga styrki úr Vaxtarsamningi Norðurlands og hlaut Langanesbyggð allt að kr 2.000.000 styrk í verkefnið "Skoruvíkurbjarg bætt aðgengi að Stórakarli.
Á laugardaginn var haldið upp á afmæli Grunnskólans á Þórshöfn með miklum glæsibrag. Nemendur skólans og starfsfólk eiga hrós skilið fyrir flotta dagskrá og höfðinglegar móttökur.
Smalabitinn 2013 verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn laugardaginn 26. október
Húsið opnar kl.19:30. Borðhald hefst með kvöldverði kl.20:00
Söngur grín og gleði.
Hljómsveitin Legó leikur fyrir dansi fram á nótt!