17.10.2013
Timburkurlari á Þórshöfn
Íslenska Gámafélagið verður með tiburkurlara á Þórshöfn í næstu viku og er þeim tilmælum beint til þeirra sem eru með timbur sem þarf að henda að koma því sem fyrst á endurvinnslustöð sem fyrst.