Hús vikunnar er Skógar - gamla hótelið. Það stóð á horni Fjarðarvegar og Langanesvegar og dregur Hótelbeygjan nafn sitt af því. Menntasetrið óskar eftir myndum og sögum af hótelinu. Það má hafa samband við Grétu Bergrúnu, greta@hac.is eða 464-5142
Í Þingeyjarsýslum er að finna mikinn fjölda af áhugaverðum söfnum og sýningum. Föstudagskvöldið 23. ágúst verður í fyrsta sinn haldið Safnakvöld í Þingeyjarsýslum.
Átt þú ekki erindi við Vaxtarsamning Norðausturlands? Næsti umsóknarfrestur um stuðning úr Vaxtarsamningi Norðurlands (VAXNA) er föstudaginn 30. ágúst nk.