23.09.2013
Við mótum skólastefnu saman
Á þessu hausti verður unnið að mótun skólastefnu fyrir Langanesbyggð. Lögð er áhersla á að allir íbúar eigi þess kost að taka þátt í þessu starfi ásamt fræðslunefnd, stjórnendum og starfsfólki skólanna, nemendum, foreldrum, skólaráðum og foreldraráðum.