05.11.2013
Laus staða stuðningsfulltrúa við Grunnskólann á Þórshöfn
Grunnskólinn á Þórshöfn óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa í starf með kennarateymi og börnum í 1. 4. árgangi auk þess að sinna Frístund eftir skóla.