12.11.2013
Umsókn um verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi
Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á Norðausturlandi.