03.01.2014
Viðtalstími sveitarstjórnarmanna
Næsti viðtalstími sveitarstjórnarmanna verður á Nausti mánudaginn 6. janúar n.k. og hefst kl 17. Þar munu Steinunn Leósdóttir og Ævar Rafn Marinósson sitja fyrir svörum. Íbúar Langanesbyggðar eru hvattir til að nýta sér að ræða við sína sveitarstjórnarmenn.