Ráðgjafar Þekkingarnetsins munu vera á Þórshöfn fimmtudaginn 9. janúar með viðtöl frá klukkan 10:00 14:00. Skráning í viðtal fer fram í síma 4645100. Einnig er hægt að senda póst á netfangið erladogg@hac.is og hilmar@hac.is.
Vegna forfalla auglýsir Grunnskólinn á Þórshöfn eftir kennara í afleysingar á unglingastigi. Um er að ræð a.m.k. 60% stöðu. Mögulegar kennslugreinar eru íslenska, danska og fleira, auk annarra verkefna sem tengjast unglngastiginu.