Fara í efni

Yfirlit frétta

14.01.2014

Málþingið Töfrar norðurhjara

Málþingið Töfrar norðurhjara - ferðaþjónusta á svæði Norðurhjara verður haldið í Öxi á Kópaskeri mánudaginn 20. janúar 2014 og hefst kl. 13.30.
14.01.2014

Folaldasýning 2014

Haldin verður folaldasýning á vegum Hestamannafélagsins Snæfaxa laugardaginn 18. janúar í Kaplaborg á Gunnarstöðum kl. 14.00 að staðartíma.
11.01.2014

Fundargerð sveitarstjórnar

Fundargerð sveitarstjórnar Langanesbyggðar haldinn 9. janúar 2014.
09.01.2014

Þorrablót 2014

Hið árlega þorrablót verður haldið laugardaginn 1. febrúar 2014 í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn
07.01.2014

Fundur í sveitarstjórn

95. fundur Sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn fimmtudaginn 9. janúar 2014, kl. 17:00 í Menntasetrinu Langanesvegi 1.
07.01.2014

Kjarasamningar - kynningarfundur

Fundarboð frá Verkalýðsfélagi Þórshafnar
07.01.2014

Fundargerð fræðslunefndar

Fundargerð fræðslunefndar Langanesbyggðar haldinn 16. desember 2013
07.01.2014

Náms- og starfsráðgjöf

Ráðgjafar Þekkingarnetsins munu vera á Þórshöfn fimmtudaginn 9. janúar með viðtöl frá klukkan 10:00 – 14:00. Skráning í viðtal fer fram í síma 4645100. Einnig er hægt að senda póst á netfangið erladogg@hac.is og hilmar@hac.is.
06.01.2014

Útsala á flugeldum á þrettándanum !!!

Opið verður í Hafliðabúð í dag
06.01.2014

Grunnskólinn á Þórshöfn auglýsir eftir forfallakennara

Vegna forfalla auglýsir Grunnskólinn á Þórshöfn eftir kennara í afleysingar á unglingastigi. Um er að ræð a.m.k. 60% stöðu. Mögulegar kennslugreinar eru íslenska, danska og fleira, auk annarra verkefna sem tengjast unglngastiginu.