Fara í efni

Yfirlit frétta

05.07.2017

Flöskumóttaka á föstudag á Þórshöfn

Bebbi tekur á móti flöskum og öðrum endurnýjanlegum umbúðum á bak við búðina á Þórshöfn föstudaginn 7. júlí nk. milli kl. 13-16.
30.06.2017

Fundargerð 67. fundar sveitarstjórnar

Fundargerð 67. fundar sveitarstjórnar, 29. júní sl., er komin
30.06.2017

Nýr oddviti í Langanesbyggð

Á fundi sveitarstjórnar í gær, fimmtudaginn 29. júní, var Þorsteinn Ægir Egilsson kjörinn oddviti
27.06.2017

67. fundur sveitarstjórnar

67. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Félagsheimilinu Þórsveri, fimmtudaginn 29. júní 2017
22.06.2017

Aðalsafnarfundur Þórshafnarsóknar

AÐALSAFNAÐARFUNDUR Þórshafnarsóknar verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar
19.06.2017

Íbúafundur á Bakkafirði á fimmtudag

Boðað er til íbúafundar á Bakkafirði fimmtudaginn 22. júní nk. kl. 16 í húsnæði Grunnskólans á Bakkafirði, Skólavegi 5.
16.06.2017

Fundargerð 66. fundar sveitarstjórnar komin inn

Fundargerð 66. fundar sveitarstjórnar, dags. 15. júní 2017, er komin á heimasíðuna
15.06.2017

Flöskumóttka á föstudag

Flöskumóttaka verður á geymslusvæðinu, bak við Kjörbúðina á Þórshöfn, á morgun - föstudag, milli kl. 13 og 16.
11.06.2017

65. fundur sveitarstjórnar

Fundargerð 65. fundar sveitarstjórnar, fimmtudaginn 8. júní er komin á heimasíðuna.
30.05.2017

Glaðbeittir unglingar útskrifast úr Grunnskóla Þórshafnar

Í dag voru skólaslit í Grunnskóla Þórshafnar sem var að klára sitt áttugasta og fjórða starfsár. Ásdís skólastjóri fór yfir vetrarstarfið sem hefur meðal annars einkennst af framkvæmdum við skólann en þeim var ekki fulllokið fyrr en í febrúar. Hún sagði að nemendur, starfsfólk, foreldrar og iðnaðarmenn ættu hrós skilið fyrir þolinmæði og sveigjanleika á meðan á þessu stóð. Eftir standi betri vinnustaður þar sem bæði nemendur og starfsfólk uni vel við sitt. En það voru ekki bara nemendur í 10. bekk sem luku skólagöngu, heldur voru þrír nemendur í 9. bekk sem útskrifuðust einnig og halda á vit nýrra ævintýra í haust. Hrafngerður Ösp fékk þakkargjöf frá skólanum en hún hefur nú starfað við skólann í 20 ár. Þau hjónin, Hrafngerður og Siggeir voru einnig að útskrifa síðasta barnið sitt úr grunnskóla og hafa verið með börn í skólanum síðan þau fluttu hingað fyrir 20 árum. Af því tilefni gáfu þau skólanum afar fallegt skákborð sem á eftir að sóma sér vel í nýju anddyri skólans. Á eftir skólaslitunum var síðan handavinnusýning í skólanum.