Vefmyndavélar frá höfninni á heimasíðuna
			
					06.03.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Nú er lokið við uppsetningu og frágang við vefmyndavélar frá höfnunum á Bakkafirði og Þórshöfn
			Nú er lokið við uppsetningu og frágang við vefmyndavélar frá höfnunum á Bakkafirði og Þórshöfn. Hægt er að sjá beina útsendingar frá höfnunum á heimasíðunni hér á síðunni, til hægri undir borðanum Vefmyndavélar - Langanesbyggð.
Tvær myndavélar eru á Þórshöfn, önnur sem sýnir smábátahöfnina og hin sem sýnir innsiglingu og hafskipabryggjuna. Myndin frá Bakkafirði sýnir innsiglingu og löndunarkrana og syðri kant fjær þar sem bátarnir liggja þegar þeir eru við bryggju.