Félagsvist í kvöld og í næstu viku
			
					09.03.2018			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            
							
						Í kvöld verður fyrsta kvöld þriggja kvölda félagsvistasería félags eldri borgara við Þistilfjörð
			Í kvöld verður fyrsta kvöld þriggja kvölda félagsvistasería félags eldri borgara við Þistilfjörð kl. 20 í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn.
Hin kvöldin eru áætluð á mánudagskvöldið 12. mars og föstudagskvöldið 16. mars, kl. 20 bæði kvöldin í félagsheimilinu.
Kortið kostar kr. 1.000 og er kaffihressing innifalin.
Félag eldri borgara við Þistilfjörð.