Fara í efni

Yfirlit frétta

19.09.2017

70. fundur sveitarstjórnar á Bakkafirði

Næsti fundur sveitarstjórnar, sá 70. á kjörtímabilinu verður haldinn í húsnæði grunnskólans á Bakkafirði
18.09.2017

Sorpmálin í betri farveg

Samið hefur verið við Íslenska gámafélagið til þriggja ára um að fyrirtækið hirði sorp í Langanesbyggð
12.09.2017

Sjö þúsund tonnum landað í ágúst

Makríl- og síldarvertíðin er nú í fullum gangi hjá Ísfélagi Vestmannaeyja á Þórshöfn. Í ágúst var 7000 tonnum landað, þar af fóru 2500 tonn í bræðslu og 4500 tonn í frystingu. Álsey og Heimaey hafa landað hvað mestu, en einnig hefur Tuneq komið með einn farm. Þá var Sigurður hér um helgina og því ekki mikið stoppað. Það má því segja að það ríki vertíðarstemming og næga vinnu að fá fyrir heimamenn sem og aðkomufólk sem kemur gagngert til að vinna á vertíðinni.
06.09.2017

Dósamóttaka

Bebbi verður á Þórshöfn fimmtudaginn 07/09 kl. 13-16
01.09.2017

69. fundargerð sveitarstjórnar

69. fundargerð sveitarstjórnar, dags. 31. ágúst 2017, er komin á heimasíðuna
30.08.2017

69. fundur sveitarstjórnar

69. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Félagsheimilinu Þórsveri, fimmtudaginn 31. ágúst 2017, kl. 17:00.
23.08.2017

Flöskumóttaka á fimmtudag á Þórshöfn

Bebbi verður með móttöku á flöskum og endurnýjanlegum umbúðum á morgun fimmtudag milli kl. 13 - 16
21.08.2017

Fjölbreytt söfn og sýningar

Safnakvöld í Þingeyjarsýslum í ágúst 2017
17.08.2017

Steinholt – saga af uppruna nafna

Sýning Christopher Taylor, Steinholt, saga af uppruna nafna, er opin í Safnahúsinu á Húsavík
17.08.2017

Bændur, sumarhúsaeigendur og húseigendur

Verkval ehf. verður með rotþróarbíl staðsettann á Þórshöfn