Fara í efni

Kynning á deiliskipulagi

Fréttir

Drög að nýju deiliskipulagi að athafnasvæði sveitarfélagsins á Þórshöfn liggur frammi til kynningar á skrifstofu sveitarfélagsins miðvikudaginn 10. mars nk. milli kl. 10 og 14.

Hægt verður að koma athugasemdum á framfæri skriflega við skrifstofu eða á netfangið skipulag@langanesbyggd.is