Fara í efni

Aðalfundur kvenfélagsins Hvatar

Fundur

Aðalfundur kvenfélagsins Hvatar verður haldinn þriðjudaginn 9. apríl nk. kl. 20:00 í Safnarheimili Þórshafnarkirkju.

Við hvetjum félagskonur tl að mæta og bjóðum einnig nýjar konur velkomnar.

Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf ásamt léttum veitingum á meðan fundi stendur.

Stjórn kvenfélagsnis Hvatar.