Fara í efni

Kaffi í Rauðakrossbúðinni á morgun laugardag

Fréttir

Boðið er upp á kaffi með vöfflum í tilefni árs afmælis Rauðakrossbúðarinnar í Glaðheimum á Þórshöfn á morgun, laugardag milli kl. 14 og 16.

ALLIR VELKOMNIR
 
Mikil ánægja er með þessa starfsemi og er búðin orðin ein söluhæsta á landinu a.m.k. miðað við íbúafjölda. Salan er komin nú í kr. 1.019.704, sem þykir mjög gott.