Fara í efni

107. fundur sveitarstjórnar

Fréttir Fundur

107. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri fimmtudaginn 12. desember 2019 og hefst fundur kl. 17:00.

Hægt er að sjá streymi frá fundinum hér.

D a g s k r á

 1. Fundargerð 876. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 29. nóvember 2019
 2. Fundargerð 417. fundar stjórnar Hafnarsambands sveitarfélaga, dags. 18. nóvember 2019
 3. Fundargerðir 325., 326. og 327. funda stjórnar Eyþings, dags. 25. september, 23. október og 20. nóvember 2019
 4. Fundagerð 16. fundar byggðaráðs 5. desember 2019
 5. Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar 9. desember 2019
  1. Eyrarvegur 12-16 – Ósk um breytt lóðamörk
  2. Eyrarvegur 12- 16 – Byggingarleyfisumsókn
 6. Staðfesting tilnefningar varafulltrúa í stjórn nýrra landshlutasamtaka
 7. Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála, dags. 21. nóvember 2019
 8. Niðurstöður útboðs á vátryggingum sveitarfélagsins
 9. Norðurhjari, Beiðni um styrk vegna Vestnorden- ráðstefnu 2019 – frá byggðaráði
 10. Fundaplan sveitarstjórna, byggðaráðs og nefnda 2020
 11. Leyfi sveitarstjóra
 12. Fjárhagáætlun 2020 og þriggja ára áætlun 2021, 2022 og 2023 – síðari umræða
 13. Skýrsla sveitarstjóra

Þórshöfn, 10. desember  2019,

Elías Pétursson, sveitarstjóri.