54. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar 29.01.2026
Fundarboð sveitarstjórnar Langanesbyggðar
54. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 29. janúar 2026 og hefst fundur kl. 16:00.
D a g s k r á
1. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 990 frá 05.12.2025
2. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 991 frá 12.12.2025
3. Fundargerð stjórnar SSNE nr. 79 frá 08.01.2026
4. Fundargerð 49. fundar byggðaráðs frá 13.01.2026
04.1 Innviðaráðun. 18.12.2025 - Úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2025-2026
04.2 Tillögur Langanesbyggðar að sérstökum skilyrðum fyrir úthlutun 2025-2026
04.2.1 Bókun byggðaráðs vegna sérstakra skilyrða fyrir úthlutun byggðakvóta.
5. Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 20.01.2026
05.1 Marsáætlun Brekknaheiði Sauðanesháls – vindorkuver
05.1.1 Skipulagsstofnun – umsagnarbeiðni um matsáætlun.
05.1.2 Bókun skipulags- og umhverfisnefndar vegna matsáætlunar um vindorkuver.
05.2 Tillaga sveitarstjóra um byggingu leiguíbúða við Miðholt 12-18
05.2.1 Staðfesting um stofnframlag sveitarfélags.
05.2.2 Bókun skipulags- og umhverfisnefndar vegna tillögu um byggingu leiguíbúða.
6. Fundargerð 33. fundar velferðar- og fræðslunefndar frá 21.01.2026
7. Fundargerð 19. fundar stjórnar Jarðasjóðs frá 22.01.2026
8. Húsnæðisáætlun Langanesbyggðar – endurskoðun fyrir 2026
9. Gátlisti – fjölbreyttari sjónarmið í sveitarstjórnum á Íslandi – frá Jafnréttisstofu.
10. Atvinnustefna Langanesbyggðar – lokaskjal.
11. Erindi til sveitarfélaga – drög að lofslagsstefnu
11.1 Lokadrög að loftslagsstefnu Norðurlands Eystra
12. Umsögn um samgönguáætlun 2026-2040 og aðgerðaráætlun 2026-2030
12.1 – 12.5 Fylgiskjöl vegna umsagnar.
13. Erindi frá Þorrablótsnefnd
14. Skýrsla sveitarstjóra
Þórshöfn 27. janúar 2026
Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri