Umhverfismat framkvæmda - matsáætlun í kynningu.
06.01.2026
Fréttir
Vindorkuver á Brekknaheiði og Sauðaneshálsi í Langanesbyggð
Fyrirtækið wpd hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar vegna umhverfismats vindorkuvers á Brekknaheiði og Sauðaneshálsi.
Kynning á matsáætlun: Matsáætlunin er aðgengileg á Skipulagsgátt, www.skipulagsgatt.is og á vef Skipulagsstofnunar, skipulag.is
Umsagnarfrestur: Allir geta kynnt sér matsáætlunina og veitt umsögn í gegnum Skipulagsgáttina eigi síðar en 2. febrúar 2026.
Matsáætlunin er einnig hér: matsaaetlun_brekknaheidi-og-saudaneshals.pdf
Skipulagsstofnun