Fundarboð 53. fundar sveitarstjórnar Langanesbyggðar
Fundarboð sveitarstjórnar Langanesbyggðar
53. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 11. desember 2025 og hefst fundur kl. 16:00.
D a g s k r á
1. Fundargerð stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga nr. 984 frá 12.09.2025
2. Fundargerð 46. fundar byggðaráðs, aukafundur frá 28.11.2025
02.1 Bókun byggðaráðs vegna halla á rekstri Nausts í útkomuspá 2025 og fjárhagsáætlun 2026.
3. Fundargerð 47. fundar, aukafundar byggðaráðs frá 03.12.2025
03.1 Kauptilboð í Lækjarveg 3
4. Fundargerð 32. fundar, aukafundar velferðar og fræðslunefndar frá 03.12.2025
5. Gjaldskrár Langanesbyggðar fyrir árið 2026
05.1 Sþ um gatnagerðarg. fráveitu, byggingaleyfisgj, skipulagsv, afgr. og þjónustugj vatnsveitu.
05.2 Álagningarákvæði fasteignagjalda
05.3 Gjaldskrá fyrir slökkvilið Langanesbyggðar
05.4 Gjaldskrá tónlistar- grunn og leikskóla
05.5 Gjaldskrá f. Geymslusvæði
05.6 Gjaldskrá f. Sorphirðu og meðhöndlun úrgangs
05.7 Gjaldskrá fyrir hunda og kattahald
05.8 Gjaldskrá fyrir tjaldsvæði á Þórshöfn
05.9 Gjaldskrá Vers
05.10 Gjaldskrá fyrir Langaneshafnir
05.11 Gjaldskrá fyrir geymslu og umsýslu utan skilgreindra geymslusvæða
6. Erindi frá sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps um kaup á björgunarskipi
06.1 Minnisblað um áætlun um endurnýjun björgunarskipa frá hafnarstjóra Vopnafjarðarhrepps
06.2 Hafbjörg kynning á endurnýjun
06.3 Bókun hafnarnefndar vegna endurnýjunar björgunarskips
7. Beiðni sveitarstjóra um heimild til samninga við leigufélagið Brák
07.1 Miðholt 12-18 útreiknað Stofnframlag
8. Bókun vegna orkumála á NA horni.
9. Drög að fundaplani fyrir árið 2026
10. Fundargerð 48. fundar byggðaráðs frá 10.12.2025
10.1 Bókun byggðaráðs vegna fjárhagsáætlunar.
11. Fjárhagsáætlun Langanesbyggðar fyrir árið 2026 og þriggja ára áætlun – seinni umræða.
11.1 Yfirlit samantekið - A og B hluti 10 ára tímabil.
11.2 Yfirlit samantekið – A hluti 10 ára tímabil
11.3 Álit Ólafs Sveinssonar hagverkfræðigs vegna fjárfestingar í grunnskólanum.
11.4 Fjárfestingar 2026-2035
12. Skýrsla sveitarstjóra
Þórshöfn 9.12.2025
Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri