24.01.2015
Grunnskólinn á Bakkafirði fær viðurkenningu fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu
Veiting nýsköpunarverðlauna og viðurkenninga í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2015 fór fram í gær á hádegisverðarfundi á Grand hóteli. Langanesbyggð tilnefndi vinnustofuverkefnið í Grunnskólanum á Bakkafirði og hlaut það sérstaka viðurkenningu