22.10.2014
Skátar ganga í hús á Þórshöfn í dag
Í dag munu skátar ganga í hús á Þórshöfn milli kl 17 og 19 og selja bókamerki. Allur ágóði af sölunni rennur til Guðrúnar Nönnu en hún glímir við taugasjúkdóminn SMA
Verð á bókamerki er 1.500 kr/stk