Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heldur opinn fund um Hvítbók um umbætur í menntamálum Í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn, sunnudaginn 28. september n.k. og hefst fundurinn kl 13:00.
Dagana 22.- 26. september verður Birgir Björnsson tannlæknir frá Akureyri á heilsugæslustöðinni á Þórshöfn.
Tímapantanir á staðnum
Heilsugæslan á Þórshöfn