03.02.2015
Lifandi tónlist á Nausti
Ungt fólk mun flytja tónlist á Dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn fimmtudaginn 5. febrúar kl. 16:00.
Systkinin snjöllu frá Skeggjastöðum og Arnar Freyr Halldórsson - sem lika er snjall - leika á hljóðfæri.