24.11.2015
Neyðarvarnir RKÍ í Þingeyjarsýslu
Vegna veðurs og færðar varð að fresta fundinum sem fyrirhugaður var í síðustu viku. Nú skal gera aðra tilraun.
Rauði krossinn í Þingeyjarsýslu heldur upplýsinga- og fræðslufund í Grunnskólanum á Þórshöfn fimmtudaginn 26. nóvember kl. 19:30.