25.09.2015
Sami gamli þorparinn
Eins og flestir þekkja til þá voru tónleikar í vitanum á Fonti á Langanesi í sumar. Hér er myndbrot af laginu Þorparinn en það er gítarleikarinn Haukur Þórðarson sem spilar lagið inni í vitanum. Verkefnið tókst framar vonum, fjöldi gesta sótti tónleikana og var almenn ánægja með hvernig til tókst. /GBJ