Fara í efni

Yfirlit frétta

06.01.2016

Flöskur og dósir

Bebbi er staddur á Þórshöfn í dag miðvikudaginn 6. janúar til klukkan 16.00. Hann verður ekki á morgun fimmtudaginn 7. janúar. Hann er staddur á sama stað og venjulega fyrir aftan Samkaup Strax.
02.01.2016

Barnaból, Þórshöfn

Mánudaginn 4. janúar verður yngri deild Barnabóls lokað vegna framkvæmda. Opið er á eldri deild. Þriðjudaginn 5. janúar verður svo opið að venju á báðum deildum. Leikskólastjóri
31.12.2015

Skákmeistari Þórshafnar 2015

Á gamlársdag klukkan 11:30 verður teflt um titilinn skákmeistari Þórshafnar 2015
30.12.2015

Áramótadansleikur í Þórsveri

Áramótaball verður haldið í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn þann 01.01.2016 frá klukkan 00:30
29.12.2015

Nýtt skip Ísfélagsins til Þórshafnar

Í morgun kom Muggur HU-57 sem Ísfélags Vestmannaeyja hf keypti nýlega til Þórshafnar.
23.12.2015

Opnunartími yfir hátíðarnar

Eftirtaldir opnunartímar verða í Sundlaug og á skrifstofu Langanesbyggðar..
22.12.2015

Jólaball, Jólaball!

Jólaball verður haldið í Þórsveri laugardaginn 26. des 2015 og hefst klukkan 15.00 Veitingar verða á staðnum sem og hinir dásamlegu jólasveinar. Hittumst nú og eigum hátíðlega stund með börnunum okkar og dönsum í kringum jólatréð. Jólatrésnefndin.
21.12.2015

Tilkynning frá Sóknarnefnd Þórshafnarkirkju

Jólin nálgast með sinni gleði- og friðarhátíð og er því dapurlegt að þurfa að segja frá því að skemmdarverk hafa verið unnin á Þórshafnarkirkju.
19.12.2015

Kertaljósasund og jólagleði hjá börnunum

Það hefur verið í nógu að snúast hjá yngri kynslóðinni í aðdraganda jólanna enda gaman að lífga upp á skammdegið með fallegum söngvum, dansi, kertum og gleði. Kertaljósasund fyrir grunnskólabörn á Þórshöfn og Bakkafirði vakti mikla lukku og má sjá gleðina skína úr hverju andliti, þá hafa einnig verið litlu jól og gleði bæði í leik- og grunnskóla á Þórshöfn./GBJ
17.12.2015

Skemmtilegt myndband af bændum

Á alheimsvefnum má nú finna alveg snilldarlega skemmtilegt myndband sem gert var fyrir Smalabitann 2015. Þar koma saman bændur og búalið eftir haustannir, og gera sér glaðan dag. Myndbandið má finna hér: