05.04.2016
Tónleikar í Langanesbyggð: Kór MH - Enginn aðgangseyrir
Kór Menntaskólans við Hamrahlíð verður með tónleika í Þórshafnarkirkju laugardaginn 9. apríl kl. 20:30. Allir velkomnir-enginn aðgangseyrir!
Kórinn syngur einnig við messu í Skeggjastaðakirkju sunnudaginn 10. apríl kl. 13.00 og heldur tónleika í Þórshafnarkirkju fyrir grunnskólanemendur í Langanesbyggð mánudaginn 11. apríl kl. 13.00.