10.05.2016
Grenjaleit í Langanesbyggð
Langanesbyggð óskar eftir aðilum til refaleitar og grenjavinnslu í sveitarfélaginu. Áhugasamir eru beðnir um að staðfesta áhuga sinn við sveitarstjóra Langanesbyggðar fyrir 20.05 2016.