06.03.2016
Heimilisfræðin í Landanum
Þau voru heldur flott í landanum í kvöld unglingarnir okkar, en þar elduðu þau veislumat fyrir foreldra sína í eldhúsinu á Bárunni. Þar var meðal annars boðið uppá eftirrétt í súkkulaði bréfpoka, ekki amalegt það. Slóðina á þáttinn má sjá hér