05.02.2016
Uppbyggingarsjóður auglýsir viðveru starfsmanns Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga vegna úthlutunar styrkja til atvinnuþróunar og nýsköpunar
Mánudaginn 22. febrúar, milli kl. 10:30 og 12:00 verður verkefnastjóri frá Uppbyggingarsjóði Norðurlands til ráðgjafar og viðræðna á skrifstofu Langanesbyggðar að Fjarðarvegi 3.