Gamli sjúkrabíllinn á Þórshöfn var leystur frá störfum eftir langa þjónustu með tilkomu nýrri og betri bifreiðar, Benz sprinter árgerð 2009 en sá eldri var árgerð 1998, Ford Econoline.
Hægt er að sækja um annaðhvort grenjavinnslu eða vetrarveiði en einnig er í boði að sækja um hvoru tveggja.
Umsækjendur skulu framvísa gildu byssuleyfi og veiðileyfi.
Ákveðið hefur verið að greiða
Í sumar bryddar Ferðafélagið Norðurslóð upp á nýju gönguverkefni á félagssvæði sínu, en það er raðganga upp með Jökulsárgljúfrum að austan. Gengið verður í fjórum áföngum frá Landsárgili upp að Dettifossi, fyrstu tveir áfangarnir í sumar og seinni tveir sumarið 2017.
Íþróttamiðstöðin á Þórshöfn leitar eftir starfsmanni í sumarafleysingar frá júníbyrjun. Vinnutími er frá 07:30 til 14:00 aðra hverja viku og hina vikuna frá 14:00 til 20:30, einnig er þriðja hver helgi unnin, frá 10:30 til 17:30