25.04.2016
Samstarf Grunnskólanna í Langanesbyggð
Nú hafa 5. og 6. bekkur Grunnskólans á Þórshöfn verið á farandsfæti. Bekkirnir hafa verið í samstarfi við nemendur Grunnskólans á Bakkafirði og tekið þátt í vinnustofuverkefnum þeirra síðarnefndu. Í dag var annar dagurinn af þremur og tók Hilma Steinarsdóttir þessar skemmtilegu myndir