Fjallskilastjóri Langsnesbyggðar boðar til almenns fundar bænda í Fjallskiladeild Langanesbyggðar.
Fundurinn verður haldinn í Félagsheimilinu fimmtudaginn 21. janúar kl 20.
Um helgina voru frjálsíþrótta æfingarbúðir haldnar á Þórshöfn á vegum HSÞ. Alls voru um 50 krakkar sem tóku þátt, ásamt þjálfurum, foreldrum og fleiri einstaklingum sem komu að þessu. Fjöldi krakka gisti í Þórsveri og voru þau hæstánægð með helgina. Gaman að sjá þetta öfluga samstarf.
Jóhann Ingimarsson eða Nói eins og hann var kallaður lést sunnudaginn 10. janúar síðastliðinn á Akureyri.
Nói fæddist 23. júlí 1926 og hefði því orðið níræður nú í sumar.