Fara í efni

Yfirlit frétta

25.01.2016

Starf - umsjónaraðili félagsstafs aldraðra í Langanesbyggð

Starfsmaður óskast í hlutastarf til að sjá um félagsstarf aldraðra í Langanesbyggð.
22.01.2016

Umsóknir um sumarstörf Háskólanema við rannsóknir.

Þekkinganet Þingeyinga hefur opnað fyrir umsóknir háskólanema til sumarstarfa við rannsóknir.
22.01.2016

Lifandi tónlist

Laugardaginn 23. janúar verða Double d's á Bárunni frá 24:00.
22.01.2016

Barnalífeyrir vegna náms eða starfsþjálfunar og framlag vegna náms eða starfsþjálfunar

Tryggingastofnun auglýsir til umsóknar barnalífeyrir vegna náms eða starfsþjálfunar og framlag vegna náms eða starfsþjáfunar
21.01.2016

Fundur í Fjallskiladeild Langanesbyggðar

Fjallskilastjóri Langsnesbyggðar boðar til almenns fundar bænda í Fjallskiladeild Langanesbyggðar. Fundurinn verður haldinn í Félagsheimilinu fimmtudaginn 21. janúar kl 20.
19.01.2016

Verkalýðsfélagið styður við blakíþróttina

Verkalýðsfélag Þórshafnar styrkir Verið um 100.000 kr til kaupa á áhöldum í blak. Búið er að kaupa tvö net og voru þau afhent í dag.
19.01.2016

Flöskur og dósir

Bebbi verður staddur á Þórshöfn í fimmtudaginn 4. febrúar frá 13-17. Hann er staddur á sama stað og venjulega fyrir aftan Samkaup Strax.
18.01.2016

Fjölmennt í æfingarbúðum HSÞ

Um helgina voru frjálsíþrótta æfingarbúðir haldnar á Þórshöfn á vegum HSÞ. Alls voru um 50 krakkar sem tóku þátt, ásamt þjálfurum, foreldrum og fleiri einstaklingum sem komu að þessu. Fjöldi krakka gisti í Þórsveri og voru þau hæstánægð með helgina. Gaman að sjá þetta öfluga samstarf.
18.01.2016

Andlát: Jóhann Ingimarsson

Jóhann Ingimarsson eða Nói eins og hann var kallaður lést sunnudaginn 10. janúar síðastliðinn á Akureyri. Nói fæddist 23. júlí 1926 og hefði því orðið níræður nú í sumar.
15.01.2016

Ný fundargerð

Fundargerð 39. fundar sveitarstjórnar Langanesbyggðar hefur verið birt og