Fara í efni

Yfirlit frétta

03.06.2016

Ferðafélagið Norðurslóð: Raðganga upp með Jökulsárgljúfrum að austan

Í sumar bryddar Ferðafélagið Norðurslóð upp á nýju gönguverkefni á félagssvæði sínu, en það er raðganga upp með Jökulsárgljúfrum að austan. Gengið verður í fjórum áföngum frá Landsárgili upp að Dettifossi, fyrstu tveir áfangarnir í sumar og seinni tveir sumarið 2017.
31.05.2016

Kvennahlaupið verður 4. júní 2016

Kvennahlaupið fer fram laugardaginn 4. júní. Eins og undanfarin ár verður hlaupið í Langanesbyggð ásamt yfir 100 öðrum stöðum hérlendis og erlendis.
26.05.2016

Laust starf í Íþróttamiðstöðinni á Þórshöfn

Íþróttamiðstöðin á Þórshöfn leitar eftir starfsmanni í sumarafleysingar frá júníbyrjun. Vinnutími er frá 07:30 til 14:00 aðra hverja viku og hina vikuna frá 14:00 til 20:30, einnig er þriðja hver helgi unnin, frá 10:30 til 17:30
25.05.2016

Hreinsunardagur fjölskyldunnar - myndir

Hreinsunardagur fjölskyldunnar fór fram laugardaginn 21.maí síðastliðin. Hreinsunin gekk mjög vel og ekki var félagskap...
25.05.2016

Fréttatilkynning: Undirritun samnings um fyrirhugaða stórskipahöfn í Finnafirði

Þann 21. maí sl. var undirrituð í Alþingishúsinu viljayfirlýsing milli íslenskra stjórnvalda, Langanesbyggðar, Vopnafjarðarhrepps, Bremenports GmbH & Co.KG og Verkfræðistofunnar Eflu um áframhaldandi samstarf um uppbyggingu stórskipahafnar í Finnafirði.
24.05.2016

Fundargerð 47. fundar sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fundargerð 47. fundar sveitarstjórnar Langanesbyggðar hefur nú verið birt á netinu. Hana má nálgast með
23.05.2016

Fundur sveitarstjórnar

47. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Félagsheimilinu Þórsveri, Þórshöfn mánudaginn 23. maí 2016 og hefst kl 17:00
23.05.2016

Tónleikar á Kópaskeri - Þjóðlagadúettinn LalomA

Þjóðlagadúettinn LalomA heldur tónleika í skólahúsinu á Kópaskeri þriðjudaginn, 24. maí kl. 20:30. Miðaverð er kr. 1.500 en ókeypis fyrir börn á grunnskólaaldri.
20.05.2016

Gestabókarganga á Geflu

Ferðafélagið Norðurslóð stendur fyrir gestabókargöngu næstkomandi sunnudag, 22. maí.
19.05.2016

Hreinsunardagur fjölskyldunnar á Bakkafirði og á Þórshöfn laugardaginn 21. maí

Hreinsunardagur fjölskyldunnar í okkar fögru þorpum verður að þessu sinni n.k. laugardag 21.maí. Allir sem vettlingi geta valdið og eiga heimangengt eru hvattir til að mæta stundvíslega...