31.03.2016
Göngumyndir af Gunnólfsvíkurfjalli
Fyrir þá sem eru farnir að bíða eftir sumrinu þá eru hér fallegar göngumyndir af Gunnólfsvíkurfjalli sem Jónína Sigríður Þorláksdóttir tók í sumar. Um að gera að setja þetta á göngu-áætlun sumarsins.