Fara í efni

Yfirlit frétta

16.08.2016

Dósir og flöskur

Bebbi verður staddur á Þórshöfn í fimmtudaginn 18. ágúst frá 13:00-16:30. Hann er staddur á sama stað og venjulega fyrir aftan Samkaup Strax.
12.08.2016

Fundargerð 50. fundar sveitarstjórnar

Fundargerð 50. fundar sveitarstjórnar Langanesbyggðar hefur verið birt á vef sveitarfélagsins.
11.08.2016

Aukafundur í sveitarstjórn

50. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í íþróttahúsinu Veri, Þórshöfn, þann 12.08.2016 kl. 12:00.
29.07.2016

Makríllinn mættur

Heimaey kom með um 550 tonn af makríl í morgun og eru vaktir byrjaðar á Þórshöfn
27.07.2016

Nýr starfsmaður hjá VÞ

Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn á skrifstofu VÞ
26.07.2016

Grunnskólinn á Bakkafirði, - kennarar óskast

Um tvær stöður er að ræða. Almennan grunnskólakennara vantar í fullt starf á unglingastigi og leikskólakennara vantar við leikskóladeildina.
23.07.2016

Nýr bátur á Bakkafjörð

Digranes NS 124 bættist í bátaflotann á Bakkafirði í vikunni en það var Marinó Jónsson ehf sem keypti þennan yfirbyggða línubát.
22.07.2016

Lokun skrifstofu

Skrifstofa Langanesbyggðar verður lokuð dagana 25. júlí til 5. ágúst næstkomandi. Skrifstofan opnar aftur kl. 9:00 mánudaginn 8. ágúst. Starfsfólk skrifstofu
19.07.2016

Flösku og dósamóttaka á Þórshöfn 21/07

Bebbi verður á Þórshöfn næstkomandi fimmtudag
15.07.2016

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Naust á Þórshöfn óskar eftir starfsmanni í umönnun

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Naust á Þórshöfn óskar eftir starfsmanni í 50% starf