Alþingiskosningar verða haldnar laugardaginn 29. október 2016. Frá 19. október 2016 til kjördags liggur kjörskrá Langanesbyggðar vegna alþingiskosninganna frammi á skrifstofu Langanesbyggðar að Fjarðarvegi 3 á Þórshöfn og í versluninni Mónakó að Hafnargötu 4 á Bakkafirði.
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra kynnir UTANKJÖRFUNDARATKVÆÐAGREIÐSLU.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til Alþingis þann 29. október 2016 fer fram á skrifstofum embættisins sem hér segir: