Fara í efni

Hátíðleg aðventustund

Fréttir
Í gær var hátíðleg aðventustund í Þórshafnarkirkju þar sem ýmsir hæfileikar fengu að njóta sín. Börnin í tónlistarskólanum léku á hljóðfæri undir stjórn Lousie Price tónlistarkennara. Barnakór grunnskólans söng einnig fyrir gesti sem og kirkjukór Langanesprestakalls, en kórinn hefur notið góðs af kórstjórn Louise sem glöggt mátti heyra í rödduðum jólasöng. Notalega stund í skammdeginu og mega þeir sem að stóðu eiga þakkir fyrir.

Í gær var hátíðleg aðventustund í Þórshafnarkirkju þar sem ýmsir hæfileikar fengu að njóta sín. Börnin í tónlistarskólanum léku á hljóðfæri undir stjórn Lousie Price tónlistarkennara. Barnakór grunnskólans söng einnig fyrir gesti sem og kirkjukór Langanesprestakalls, en kórinn hefur notið góðs af kórstjórn Louise sem glöggt mátti heyra í rödduðum jólasöng. Notalega stund í skammdeginu og mega þeir sem að stóðu eiga þakkir fyrir.

Steinfríður María og Karólína sungu pólskan jólasálm