Fara í efni

Hundahreinsun

Fréttir
Eigendum allra hunda í þéttbýli í Langanesbyggð

Eigendum allra hunda í þéttbýli í Langanesbyggð, þ.e. á Bakkafirði og Þórshöfn er boðið að koma með hunda sína í hina árlegu hreinsun nk.  fimmtudaginn 13. desember nk.

Hundaeigendur geta komið með hunda sína í áhaldahúsið á Þórshöfn fimmtudaginn 13. desember nk. milli kl. 15:30 og 17:00 og í áhaldahúsið á Bakkafirði sama dag milli kl. 18:00 og 18:30.

 Þessi hreinsun er innifalin í hundaleyfisgjaldi sveitarfélagsins.