Fara í efni

Samráðsfundir um atvinnumál

Fréttir
Langanesbyggð, í samvinnu við Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga, eftir til fjögurra samráðsfunda við íbúa og atvinnulíf í sveitarfélaginu um atvinnumál.

Langanesbyggð, í samvinnu við Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga, eftir til fjögurra samráðsfunda við íbúa og atvinnulíf í sveitarfélaginu um atvinnumál.

Fundir þessir eru liðir í mótun stefnu sveitarfélagsins í atvinnumálum.

Fundirnir verða fjórir sem hér segir:

  • Miðvikudaginn 6. mars nk. kl. 16:00 - Sjávarútsvegsmál
  • Miðvikudaginn 6. mars nk. kl. 18:00 - Landbúnaðarmál
  • Miðvikudaginn 13. mars nk. kl. 16:00 - Þjónusta
  • Miðvikudaginn 13. mars nk. kl. 18:00 - Skapandi greinar/þekkingargreinar

Íbúar eru hvattir til að mæta og taka þátt eða fylgjast með.

Fundirnir verða í Hafliðabúð.