Fara í efni

96. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fréttir
96. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri á Þórshöfn, fimmtudaginn 7. mars 2019 og hefst fundur kl. 17:00

96. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri á Þórshöfn, fimmtudaginn 7. mars 2019 og hefst fundur kl. 17:00

 D a g s k r á

 Fundargerð 867. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 25. janúar 2019

 1. Fundargerð 868. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 22. febrúar 2019
 2. Fundargerð 409. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands, dags. 18. janúar 2019
 3. Fundargerð 410. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands, dags. 15. febrúar 2019
 4. Fundargerð fulltrúaráðsfundar Eyþings, dags. 15. febrúar 2019
 5. Fundargerð 317. fundar stjórnar Eyþings, dags. 15. febrúar 2019
 6. Fundargerð 2. fundar byggðaráðs, dags. 28. febrúar 2019
 7. Stofnun lögbýlis að Hólum
 8. Samningur við Þorkel Gíslason
 9. Viðauki við fjárhagsáætlun
 10. Ljósleiðaravæðing Langanesbyggðar
 11. Skipan í hverfisráð
 12. Útboð á snjómokstri
 13. Tekjutap vegna loðnubrests
 14. Frá U-lista: Íþróttahúsið Ver, ástand og framtíð
 15. Frá U-lista: Milliuppgjör um rekstur Langanesbyggðar
 16. Skýrsla sveitarstjóra

 Þórshöfn, 5. mars 2018

 Elías Pétursson, sveitarstjóri.