Fara í efni

111.fundur sveitarstórnar

Fréttir

111. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri fimmtudaginn 12. mars 2020 og hefst fundur kl. 17:00.

 D a g s k r á

 1. Fundargerð 879. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 28. febrúar 2020
 2. Fundargerð 420. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands, dags. 26. febrúar 2020
 3. Fundargerð 5. fundar stjórnar SSNE, dags. 12. febrúar 2020
 4. Fundargerð 6. fundar stjórnar SSNE, dags. 21. febrúar 2020
 5. Fundargerð 18. fundar framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Þingeyinga, dags. 24. febrúar 2020
 6. Fundargerð 20. fundar byggðaráðs, dags. 24 febrúar 2020
 7. Vindmyllugarðar – kynning á umsóknum
 8. Tillaga um miðlun upplýsinga til nýbúa og vinarbæjarverkefni
 9. Innritunareglur leikskólans Barnabóls
 10. Dýpkunarframkvæmdir við Þórshöfn
 11. Kynning á umsóknum um möguleika á vindmyllugörðum í Langanesbyggð
 12. Afskriftir á útistandandi kröfum
 13. Fossorka hf. – afskráning eða sala
 14. Tillaga að breytingu á fundarplani sveitarstjórnar og byggðaráðs
 15. Frá U-lista: Tillaga um ráðningu verkefnastjóra í Finnafjarðarverkefnið
 16. Frá U-lista: Ítrekun á óskum um aðgang að gögnum og upplýsingum í samræmi við 20. gr. í samþykktum Langanesbyggðar
 17. Frá U-lista: Nýbygging leikskóla
 18. Frá U-lista: Ráðningarsamningur sveitarstjóra
 19. Skýrsla starfandi sveitarstjóra

Jónas Egilsson, starfandi sveitarstjóri