28.04.2022
Yfirlit frétta
22.04.2022
Góð afkoma hjá Langnesbyggð
Góð afkoma var á rekstri Langnesbyggðar á síðsta ári og afgangur af almennum rekstri sveitarfélagsins. Hins vegar er mikill kostnaður af rekstri Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Naust sem setur reksturinn í heild í tap.