Fara í efni

Vegaframkvæmdir á Þórshöfn

Fréttir

Umfangsmiklar vegaframkvæmdir standa nú yfir hér á Þórsöfn og frá og með deginum í dag hefst undirbúningur fyrir malbikun á eftirfarandi götum: Langanesvegi, Fjarðarvegi, Eyrarvegi og Bakkavegi (neðri hluta).

Við viljum biðja fólk um að aka varlega og sýna tillitsemi svo framkvæmdir gangi sem hraðast en vonir standa til að malbikun verði lokið fyrir Bryggjudaga.