Fara í efni

Umsóknir um stöðu sveitarstjóra

Fréttir

Sameinað sveitarfélag Langanesbyggðar og Svalbarðhrepps auglýsti stöðu sveitarstjóra lausa fyrir skemmstu og rann umsóknarfrestur út 30. júní sl. Það bárust 4 umsóknir og eru nöfn þeirra hér að neðan:

Ingvi Már Gunnarsson
Guðmundur Karl Jónsson
Jón Eggert Guðmundsson
Björn Sigurður Lárusson

Virðingarfyllst,
Sigurður Þór Guðmundsson
Oddviti sveitarstjórnar