16.04.2012
Bjargnytjar í Langanesbyggð 2012
Langanesbyggð auglýsir til umsóknar heimild til bjargnytja í Skoruvíkurbjörgum árið 2012.Úthlutað verður heimild til svartfugls- og ritueggjatöku á eftirtöldum svæðum:
- Frá Ytri-Bjarghúsum*) að Skál