23.03.2012
Guðrún Margrét vann upplesturinn!
Guðrún Margrét Halldórsdóttir, nemandi við Grunnskólann á Bakkafirði, sigraði með glæsibrag í Stóru upplestrarkeppninni sem haldin var í félagsheimilinu Hnitbjörgum á Raufarhöfn fimmtudaginn 22. mars.