01.03.2012
Gaman saman - Samstarfsverkefni Barnabóls og Nausts
Undanfarna mánuði hafa 9 krakkar af leikskólanum Barnabóli heimsótt Naust á 3ja vikna fresti. Markmiðið er að stuðla að tenglsamyndun milli barna og aldraðra og eiga saman notalega og uppbyggilega sam