09.05.2012
Vortónleikar tónlistarskólans
Vortónleikar tónlistarskólans verða haldnir í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn fimmtudaginn 10. maí kl. 18:00. Á tónleikunum koma fram nemendur frá Þórshöfn og Bakkafirði.