23.03.2012
Rafeyri opnar starfsstöð á Þórshöfn
Rafeyri ehf. hyggst opna starfsstöð á Þórshöfn og mun þar starfa rafvirki með fasta búsetu á staðnum. Rafeyri undirritaði nýverið þjónustusamning við Ísfélag Vestmannaeyja sem felur í sér að fyrirtæki