17.02.2012
Þekkir þú staðinn, fólkið eða fjöllin?
Sýning á um þúsund ljósmyndum sem Þorsteinn Jósepsson tók í Þingeyjarsýslum um miðja 20. öld verður opnuð í listasal á efstu hæð Safnahússins á Húsavík föstudaginn 17. febrúar og stendur til 29. febrú