20.04.2012
Heimaeyja VE lögð af stað til Íslands
Heimaey VE 1, nýja uppsjávarveiðiskipið sem Ísfélag Vestmannaeyja lét smíða fyrir sig í Chile, lagði af stað frá Asmar skipasmíðastöðinni um kl. 16 á sumardaginn fyrsta. Áætlaður sigingatími skipsins