05.06.2012
Mikil fólksfækkun í norðanverðri Þingeyjarsýslu
Íbúum í norðanverðri Þingeyjarsýslu fækkaði um 18,6% á tímabilinu 1994-2011. Mesta fækkunin var á Raufarhöfn um 50% og 40% á Bakkafirði. Íbúm á Þórshöfn fækkaði um 17,5% á tímabilinu. Þetta er meðal þ