28.03.2012
Vatnamýs á Þórshöfn
Það rekur ýmislegt á fjörur okkar hér á Langanesi. Árrisulir náttúruunnendur urðu fyrir fáeinum dögum varir við furðuleg fyrirbrigði í fjörunni hér í þorpinu, einhverskonar þarakúlur í mikilli breiðu