Listamaðurinn Jóhann Ingimarsson, sem rekur ættir sínar til Þórshafnar, afhjúpaði fyrr í sumar listaverkið Tundurdufl við Skoruvík á Langanesi. Við afhjúpun verksins rakti Jóhann, eða Nói eins og hann
Ferðafélagið Norðurslóð stendur fyrir hinni árlegu Sléttugöngu á laugardaginn, þann 13. ágúst nk. Að þessu sinni verður gengið frá Raufarhöfn í Blikalónsdal og gengið norður eftir dalnum út í Bli
Þá er komið að því! Haustfagnaður í Langanesbyggð verður í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn laugardaginn 13 ágúst. Þrátt fyrir að enn sé bullandi sumar á Langanesi, halda þeir félagarnir Guðmundur
Fyrsta keppnisgrein í kraftakeppninni Austfjarðatröllinu 2011 fer fram á Þórshöfn á Langanesi næsta fimmtudag, þann 11. ágúst. Tröllin hittast í lystigarði bæjarins og byrja þar að reyna kraftana
Núna síðustu daga höfum við verið á fullu í pappírsgerð. Bæði eldri hópur og yngri og vekur það mikla kátínu. Við höfum verið að gera alskonar tilraunir með pappírinn, höfum gert bleikan,
Þorrablótið í Grunnskólanum á Bakkafirði var haldið 21. janúar. Var boðið upp á þorramat í hádeginu og tóku flestir vel til matar síns. Sumir hökkuðu í sig hákarlinn og hrútspungana eins og um kartöfl