02.03.2012
"Þetta er ekki fiskirí, þetta er mok!"
Þeir gera það ekki endasleppt þessa dagana, strákarnir á Geirnum. Þeir hafa undanfarnar vikur verið í víking í Breiðafirðinum og bókstaflega mokað upp fiski, langt umfram aðra báta eins og Geirfuglann