30.01.2012
Fimbulfjör á þorrablóti
Hundrað og tuttugu manns sóttu þorrablót Grunnskólans á Þórshöfn s.l. fimmtudagskvöld þar sem börn og fullorðnir skemmtu sér saman. Óhætt er að segja að Þorramaturinn hafi runnið ljúflega niður við sö